top of page

Villtu vinna með okkur?

Viltu ráða vinnutíma þínum og vinna þegar þú villt?

Við erum alltaf að leita að hugmyndaríku fólki sem vill vinna með okkur.

Carpenter_marking_a_frame_corner.jpg

Hefur þú þekkingu á  handverki?

Hefur þú þekkingu á handverki sem að þú villt deila með gestum.

5cba087f4d4a7.image.jpg

Hefur þú þekkingu á list ?

Ef þú þekkingu á listformi eða skapa list ef einheverju tagi.

20210724_164234.jpg

Kefur þú þekkingu á útivist?

Ef þú ert í fjallgöngu eða enhverju sporti og villt deila?

People walking in Icelandic nature.jpg

Ertu fróð/ur um söguna?

Hefur þú þekkingu á landi og þjóð og villt deila þeirri þekkingu?

Skráðu námskeið sem þú vilt vera með

Við samþykkjum námskeið innan 24 tíma

Við seljum inn á námskeiðið þitt og höldum utan um þáttakendur

Þú heldur námskeið og færð greitt frá okkur.

Þú getur orðið verktaki hjá okkur og færð greitt 70% af námskeiði sem þú villt bjóða upp á.

Þú verður að að vera með VSK númer og geta gefið út reikninga til okkar. VSK á ferðaleiðsögn er 11%

Ef þú býður upp á akstur þá verður þú að hafa gilt ökuskírteini fyrir akstur með ferðamenn (b-far) ásamt því að bíllinn þinn verður að hafa tryggingu og skoðun sem ferðaþjónustu bifreið.

Athugið eingöngu dags viðburðir samþykktir.

​

bottom of page